Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Sænsku ungu hægridemókratarnir og Þýski Nasisminn

Samfara örri fjölgun innflytjenda í Evrópu, flestir á flótta undan stríðum og hungursneyðum í heimalöndum sínum, hafa vinsældir ýmissa hægriöfgaflokka, e.o. Ungra sænskra Öfgademókrata og einnig á Evrópuþinginu, aukist til mikilla muna.

Hér á Íslandi, áður en Breski herinn hernam landið, voru ýmis samtök sem aðhylltust þjóðernisöfgastefnu Þýskra Nasista, sem þá voru að færast í vöxt í Evrópu og víðar samfara vinsældum hugmyndafræði Kommúnista, e.o. Þjóðfylkingin, Þjóðernissinninn o.fl.

Hægriöfgaöfl í Evrópu nútímans stóla einmitt á það að ungt fólk í dag sé búið að tapa niður allri vitneskju um Helförina (Sem öfgaöflin neita að hafi átt sér stað), gasklefana, S.S. Drápssérsveitir þýskra Nasista, Gestapó, leyniþjónustu Nasista, Hitlersæskuna (Einu leyfðu æskulýðssamtökin á valdatíma Hitlers), svo fátt eitt sé nefnt til sögunnar.

Þróun sem þessa verðum við að stöðva áður en nýr ,,Nasismi", álíka og blómstraði í Þýskalandi Hitlers, nær svipaðri útbreiðslu. 

 


mbl.is Segir yfirlýsingu Guðrúnar ósanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Jóhann Ingi Kristinsson
Jóhann Ingi Kristinsson
Á bloggsíðu þessari ætla ég að skoða mál málanna út frá sögulegum atburðum í fortíð.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband