Moskur og miðaldir

Í tilefni af umræðunni um byggingu mosku í Reykjavík, þá vil ég lauma að annarri sögulegri staðreynd til nánari samanburðar:

Á V-Evrópskum miðöldum, fyrir innan við einu árþúsundi giltu ströng kirkjulög, ekki bara um þjófnaði og morð, heldur líka mannlega hætti og hvernig ætti að trúa á Guð. Svo ekki sé minnst á kúgun aðalsins á alþýðunni, hins svokallaða lénsskipulags miðalda.

Þannig að ef við lítum til boða, banna og laga Íslamstrúar í Arabalöndunum, þá vorum við V-Evrópubúar hvergi nærri betri við alþýðuna á miðöldum í okkar löndum.


mbl.is Leitað verður skýringa og sökudólga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Ingi Kristinsson
Jóhann Ingi Kristinsson
Á bloggsíðu þessari ætla ég að skoða mál málanna út frá sögulegum atburðum í fortíð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband